Dóttir mín datt á hjóli og lenti beint á munninum. Hún bólgnaði mikið á vörunum og bar ég á hana Aloe Vera gelið tvisvar um nóttina. Næsta dag bar ég gelið á hana tvisvar og tveimur sólahringum eftir slysið var nánast allt gróið.
 
kær kveðja
Árný Elva
 
Smelltu hér til að sjá myndir
Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia © 2011