Habba hefur verið með barnaexem síðan hún var nokkra mánaða. Við höfum prufað allskonar krem og stera en það gaf ekki nógu góðan árangur.

Þegar hún var þriggja ára var ég hætt að geta borið á hana vegna þess að hún grét undan kremunum. (sterakremunum)

Þá prufaði ég Volare rakakrem nr. 103. Við notuðum rakakremið og sterakremið með (hún var svo slæm). Það tók nokkurn tíma að ná henni góðri, en eftir það hefur húðin á henni verið allt önnur.

Breyttist úr því að vera mjög hrjúf, í "eðlilega barnshúð".

Núna í vor (þegar hún var fjögurra og hálfs árs) versnaði hún aftur og notaði ég bæði rakakremið og dauðahafs-bodylotion nr. 217.

Árangurinn sjáið þið á myndunum !!

 

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia © 2011