Gestgjafagjafir Volare
 
Gestgjafi á kynningum Volare hefur möguleika á að fá vörur að gjöf og afsláttarvörur miðað við sölu á hverri kynningu. Ef sala er kr. 15.000 fær gestgjafinn eina gjöf af listanum hér að neðan auk þess sem hann á möguleika á að kaupa eina vöru úr bækling á 50% afslætti.
 
Nr.      Heiti:
201    Aloe Vera djús
201b  Aloe Vera djús  -C vítamín
200    Kamfóruhandáburður
120    Aloe Vera sprey
101    Hreinsistifti
183    Aloe Vera roll-on
188    Aloe Vera varasalvi
141    Aloe Vera sjampó
142    Aloe Vera hárnæring
0103  Aloe Vera rakakrem f/mjög þurra húð 50 ml.
0104  Aloe Vera rakakrem f/normal - þurra húð 50 ml.
181    Aloe Vera sturtugel
182    Aloe Vera body lotion
186    Aloe Vera handáburður
114    Unglinga bólustifti
115    Unglinga bólusápa
405    Plantoral herbal tannkrem
404    Plantoral herbal munnsprey
545    Sjö jurta soapong hreinsir
539    Sjö jurta sótthreinsandi handáburður
566    Sjö jurta roll-on
556    Sjö jurta varasalvi
564    Sjö jurta handáburður
184    Aloe Vera roll-on fyrir herra
607    Slökunar ilmstifti
611    Happy ilmstifti
635    Spa pleasure nuddhjarta
643    Spa pleasure shimmer lotion
304    Ungbarna bossakrem
310    Krakka tuti tannkrem
235    Dauðahafs body scrub
224    Dauðahafs ceramid cerum
218    Dauðahafs handáburður
227    Dauðahafs sturtugel
213    Dauðahafs leirstifti
230    Dauðahafs salt
2808  Unique baugahyljari, blýantur
1201 - 1211  Varagloss (ýmsir litir)
2805   Unique augnbrúnagel
2501   Unique augnbrýnablýantur
2301 - 2305 Unique augnblýantur (ýmsir litir)
063 - Hestagel 50 ml.
064 - Fyrir hestinn -  Svartur leir
61 - Sjampó fyrir gæludýrið
62 - Næring fyrir gæludýrið
065 - Fyrir hestinn - body lotion
 
Gestgjafi á kynningum Volare hefur möguleika á að fá vörur að gjöf og afsláttarvörur miðað við sölu á hverri kynningu. Ef sala er kr. 30.000 fær gestgjafinn eina gjöf af listanum hér að neðan ásamt gjöf fyrir sölu upp á kr. 17.500,  auk þess sem hann á möguleika á að kaupa eina vöru til viðbótar  úr bækling á 50% afslætti.
 
Nr.      Vara:
121    Aloe Vera gel 50 ml.
105    Aloe Vera gel forte 100 ml.
399    Sportstifti
180    Aloe Vera sturtugel deodorant
179    Aloe Vera antiperspirant gel dömu
106    Fíkju handþvottagel
107    Fíkju handáburður
567    Sjö jurta flösusjampó
541     Sjö jurta easy shave f/konur
550    Sjö jurta sjampó
552    Sjö jurta hárnæring
553    Sjö jurta sturtugel
565    Sjö jurta fótakrem
557    Sjö jurta antiperspirant gel
568    Sjö jurta lavender maski
569    Sjö jurta hunangsmaski
554    Sjö jurta sturtugel f/herra
551    Sjö jurta sjampó f/herra
178    Aloe Vera antiperspirant f/herra
558    Sjö jurta antiperspirant f/herra
631    Dauðahafs ilmsalt Rosmary mint
632    Dauðahafs ilmsalt Lavender
633    Dauðahafs ilmsalt kókoshnetumjólk
634     Spa pleasure andlitshreinsir
190    Panakosin
161    Aloe Vera fótakrem
162    Aloe Vera fótagel
167    Aloe Vera fótaskrúbb
168    Skósprey
164    Emoliency fótakrem
300    Ungbarna baðolía
303    Ungbarna lotion
305    Krakka Coco sturtugel
306    Krakka Memi sjampó
307    Krakka Luli hárnæring
309    Krakka Popi freyðibað
223    Dauðahafs Aloe Vera gel
217    Dauðahafs body lotion
220    Dauðahafs sjampó
221    Dauðahafs hárnæring
231    Dauðahafs flösusjampó
206    Sólarstifti
209    Vax rollon
1441 - 1452 Augnskuggar (ýmsir litir)
1901   Unique maskari svartur
1201 - Unique varagloss
 
Gestgjafi á kynningum Volare hefur möguleika á að fá vörur að gjöf og afsláttarvörur miðað við sölu á hverri kynningu. Ef sala er kr. 60.000 fær gestgjafinn eina gjöf af listanum hér að neðan, samtals þá þrjár gjafir fyrir kynninguna.  
 
Nr.      Vara:
103     Aloe Vera rakakrem f/x þurra húð
104     Aloe Vera rakakrem f/normal húð
408     Aloe Vera gyllinæðakrem
211     Töfrahanskinn
118     Bólugel
400     Aloe Vera nuddkrem
403     Plantoral munngel
408     Gyllinæðagel
560     Sjö jurta hreinsigel f/konur
561     Sjö jurta butter krem
542     Sjö jurta easy shave f/herra
548     Sjö jurta after shave f/herra
644     Spa pleasure body souffle
166     Fótabað
215     Dauðahafs dagkrem
216     Dauðahafs næturkrem
219     Dauðahafs andlitsleirmaski
205     After sun
203     Sólarvörn nr. 15
204     Sólarvörn nr. 25
2801   Alhliða andlitshreinsir
2807   Brúnkukrem
2806   Baugahyljari 3 mismunandi litir
1701   Unique fast púður
1601   Unique sólarpúður
66        Sjampó fyrir hestinn
67        Næring fyrir hestinn
 
 Þegar sala nær yfir kr. 90.000 má gestgjafinn velja sér eina gjöf til viðbótar þeim þremur sem hann hefur nú þegar fengið. Allar vörur í bækling eru í boði.
 
 
Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia © 2011