Gestgjafi Volare er mikilvægasti samstarfsaðili söluráðgjafa. Gestgjafi er sá sem heldur Volare kynningu.  Hann býður til sín t.d vinum eða saumaklúbbnum, býður upp á léttar veitingar t.d. kaffi og rúsínur og gestir hans fá innsýn í vörur Volare í notarlegu umhverfi.

 

Söluráðgjafar Volare bjóða upp á mismunandi kynningar t.d.

  • Andlitshreinsikynning þar sem lögð er áhersla á hreinsivörur fyrir andlit
  • Herravörukynning
  • Barna og Krakkavörukynning
  • Kynning á vörum úr Dauðahafslínunni.......

    svo eitthvað sé nefnt.

Gestirnir taka þátt í kynningunni en við bjóðum t.d upp á fótabað og andlisthreinsun og svo geta allir fengið að prófa kremin okkur. Markmið okkar er að hafa kynninguna skemmtilega og um leið fróðlega þar sem við sinnum hverjum viðskiptavini vel.


Ef gestgjafi vill gerast VIP gestgjafi ákveður hann að halda 3 kynningar á einu ári. Hann fær meiri afslætti, dekurkynningu og tvisvar sinnum á ári er Vip-tilboðsvika hjá söluráðgjöfum þar sem sérstök tilboð eru boðin öllum VIP gestgjöfum.

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia © 2011