Volare leggur mikið upp úr því að fræða bæði söluráðgjafa og viðskiptavini um vörurnar. Sú persónulega þjónusta sem viðskiptavinum býðst, bæði með heimakynningum og persónulegu sambandi við söluráðgjafann sinn er okkur mikilvæg.  Hér getur þú nálgast meðmæli frá viðskiptavinum okkar og viðskiptavinum með vörur Dr. David Melumad um allan heim.
 
Eins er hægt að nálgast fréttabréf framleiðandans en Dr. Melumad leggur mikla áherslu á að upplýsa um innihald og virkni varanna.
 
 
Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia © 2011