Í mörg ár hef ég haft þurra og sprungna húð á fótunum og hafa hælarnir alltaf verið verstir. Oft sprungnir inn í kjöl. Ég hafði reynt margt en ekkert dugði, ég sprakk alltaf á fótunum.

Ég tók aloe vera djúsinn á hverjum degi og tvisvar á dag bar ég fótagel á fæturna og fótakrem nr. 161 á eftir, í tvær vikur. Myndirnar sýna árangurinn best. Núna held ég mér góðum með því að bera fótakremið og fótagelið tvisvar í viku.

TAKK FYRIR VOLARE

Bjarni Thorarensen Akureyri

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia © 2011