Vörur

 

Volare býður viðskiptavinum sínum upp á mikið og fjölbreytt úrval af húð, hár og snyrtivörum.  Fyrirtækið hefur til sölu yfir 200 tegundir af vörum dr. Melumads.  Vörulínurnar eru m.a. Dauðahafslínan, Græna línan, Sjö jurta línan, Krakkalínan, Ungbarnalínan, Bólulínan og Spa Pleasure línan og er hver lína með sína sérstöðu þegar kemur að innihaldsefnum og virkni.  Einnig er mikið úrval í sölu hjá Volare af sérvörum t.d. háreyðingarvörur, vörur  fyrir munn og neglur, gæludýravöur og gott úrval er af vörum fyrir herra.   Förðunarlínan UniQue er falleg og heilnæm, mikið úrval af vörum, fjölbreyttir litir og einstök innihaldsefni. 

 

Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi og viðskiptavinurinn getur á auðveldan hátt fengið leiðbeiningar um val á vörum hjá söluráðgjafa Volare.  Persónuleg þjónusta alla leið.

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia © 2011