Varan hefur einstaka eiginleika sem eru í beinu sambandi við notkun á Aloe Vera. Einstök jafnvægismeðferð er notuð til að varðveita náttúrulegt innihald af vítamínum, steinefnum og amínósýrum sem veitir orku og vellíðan. Aloe Vera safinn er búin til úr kvoðu Aloe Vera plöntunnar. Vinnslan byrjar strax og búiðð er að taka upp plöntuna og hvorki hiti né kemísk efni eru notuð sem hvatar. Sykri hefur ekki verið bætt í vöruna og hún inniheldur ekki aloin. Aloe Vera safinn hefur að geyma fjölda líffræðilegra og náttúrulegra efna. Góður við maga og ristilvandamálum og fyrir öll húðvandamál.
Innihald
Aloe vera bladsaft, citronsyra E330, natriumbenzoat E 211, vitamin C: askorbinsyra E300, kaliumsorbat E 202, E150a, aloin fri.