Face lift booster

8,990 kr

NÝJUNG í Revitage línunni. Andlitskrem með sjáanlegum áhrifum á þremur mínútum. Face lift booster þéttir slappa húð og dregur úr sjáanlegum hrukkum. Húðin verður unglegri og frískari innan þriggja mínútna og endist í allt að átta klukkustundir. Endurnærir og er mjög gott undir farða. Andlitskremið inniheldur náttúruleg efni og er án litar- og ilmefna og að sjálfsögðu VEGAN