Mýkir og endurnýjar grófa og þurra húð. Gott til að bera á sprungna hæla. Samsetning sem inniheldur meðal annars aloe vera gel, shea butter, E-vítamín og alantoin. Nuddið kreminu á fæturna þar til það fer inn í húðina. Fyrir bestan árangur skal nota fótakremið kvölds og morgna fyrst um sinn. Þegar árangri er náð berið á einu sinni á dag.
Leiðbeiningar:
Berið smyrslið á útsett svæði á fótum. Berið á kvölds og morgna í 3-5 daga og síðan eftir þörfum