Dauðahafslínan er samsetning úr steinefnum úr Dauðahafinu, salti, svarta leirnum og aloe vera geli sem unnið er úr laufum aloe vera plöntunnar; hún vex í steinefnaríkum jarðvegi Jórdandalsins. Þökk sé einstökum aðferðum sem notaður eru við vinnslu steinefnanna, þær örva og virkja ensím sem eru nauðsynleg til lífrænnar uppbyggingar og geymslu kollagen (trefjaefni) og elastins (teygjuefni). Þessi tvö prótein eru helstu byggingarefni bandvefs sem hafa áhrif á þéttleika og teygjanleika húðarinnar. Þau viðhalda þannig og hafa áhrif á ásýnt og heilbrigði húðarinnar.

  • Sía

    Verðbil